Greinasafn eftir: iriserlings

Umsnúið alræði

Fyrir nokkru birti ég hérna stuttan kafla úr nýútkominni bók eftir bandaríska blaðamanninn Chris Hedges,  Death of the Liberal Class, þar sem hann færir rök fyrir því að jafnaðarmenn – sem hann segir að í heimalandi sínu séu verstir í … Halda áfram að lesa

Birt í Stjórnarskráin | Færðu inn athugasemd

Íris Erlingsdóttir á RÚV

Viðtalið á RÚV… http://www.ruv.is/stjornlagathing/frambjodendur?nr=7968

Birt í Stjórnarskráin | Færðu inn athugasemd

Fjórða valdið – Þjóðfundur

Nýja stjórnarskráin á að endurspegla þau lýðræðislegu gildi sem þjóðin vill halda í hávegum, en einnig einstaka sögu íslensku þjóðarinnar. Til að  ná þessu marki ættum við að endurskapa Íslands merkasta afrek og framlag til stjórnmálasögu heimsins—Alþingi. Alþingi Íslendinga nú … Halda áfram að lesa

Birt í Stjórnarskráin | Færðu inn athugasemd

Þú hefur aðeins eitt atkvæði, röðun skiptir meginmáli

Þorkell Helgason, frambjóðandi til Stjórnlagaþings, veitti mér góðfúslegt leyfi til að birta þessa ágætu grein sem hann skrifaði og sem útskýrir skilmerkilega fyrirkomulag kosninganna: Á vefsíðunni kosning.is má finna flipann Kynning á frambjóðendum til stjórnlagaþings. Þar er hægt að tína  til … Halda áfram að lesa

Birt í Stjórnarskráin | Færðu inn athugasemd

Siðgæði í stjórnarskrá?

Mikið verk bíður þjóðarinnar ef við viljum breyta landi okkar og stjórnkerfi í  samræmi við niðurstöður nýafstaðins þjóðfundar. Spurningin, sem stjórnlagaþing þarf að svara, er hvað af þessum niðurstöðum, þessum gildum, á heima í stjórnarskránni? Hver er tilgangur stjórnarskrár? Orðið … Halda áfram að lesa

Birt í Stjórnarskráin | Færðu inn athugasemd

Er Ísland alræðisríki?

(Greinin birtist fyrst á Huffington Post 2. júlí, 2010.) Spurningin virðist fjarstæðukennd. Ég hef  alltaf ímyndað mér að alræðisríki væru eins og Þýskaland Hitlers eða Sovétríki Stalíns, en sennilega er  áhrifamesta alræðisstjórnin sú sem enginn (utan hennar, a.m.k.) myndi þekkja … Halda áfram að lesa

Birt í Stjórnarskráin | Ein athugasemd

Magma: druslugangurinn

Ég var að horfa í tölvunni minni á viðtal Þórhalls Gunnarssonar við Björk Guðmundsdóttur – rétt eftir að ég talaði við Láru Hönnu, sem fékk pokann sinn á RÚV af ástæðum sem Lára Hanna telur að hafi með óvæga umfjöllun … Halda áfram að lesa

Birt í Stjórnarskráin | Færðu inn athugasemd

Dauði jafnaðarmannastéttarinnar

Í hefðbundnum lýðræðum er það hlutverk jafnaðarmannastéttarinnar  að virka sem öryggisventill.  Stétt jafnaðarmanna hefur smátt og smátt komið þjóðfélagsumbótum til leiðar.  Jafnaðarmenn hafa tekið framfaraskrefin í átt til aukins jafnræðis og verið boðberar vona um breytingar og betri tíð.  Stétt … Halda áfram að lesa

Birt í Stjórnarskráin | Færðu inn athugasemd