Kjörfundur

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til stjórnlagaþings, sem boðaðar eru 27. nóvember 2010, hefst við embætti sýslumannsins í Reykjavík á morgun, 10. nóvember. Atkvæðagreiðslan fram í Laugardalshöll og verður opið alla daga frá kl. 10:00-22:00, en lokað verður laugardaginn 13. nóvember nk. og sunnudaginn 14. nóvember nk.

Auglýsingar